 |
Nafn:
|
Högni Óskarsson |
Sími: |
861-7939 |
Staðsetning: |
Suðurgata 12, 101 Rvík |
Netfang: |
hogni@humus.is |
|
Högni Óskarsson er geðlæknir og starfar jafnframt sem stjórnendaþjálfari. Hann lauk læknisfræðinámi við Háskóla Íslands og sérfæðinámi í Bandaríkjunum þar sem hann starfaði um tíma eftir nám. Högni útskrifaðist sem Associate Certified Coach frá Corporate Coach U í London 2004. Högni starfar sem geðlæknir á eigin stofu, auk þess hefur hann sinnt ráðgjafar-og nefndarstörfum fyrir fyrir fjölda aðila, s.s. fyrir heilbrigðisráðuneytið, Samband norrænu geðlæknafélaganna og World Psychiatric Association, auk þess sem hann sat í bæjarstjórn Seltjarnarness í tvö kjörtímabil. Nú leiðir hann klíniska hluta rannsóknarverkefnis á vegum Íslenskrar erfðagreiningar og er formaður forvarnarverkefnis á vegum Landlæknisembættis. |
 |
Nafn:
|
Guðrún Högnadóttir |
Sími: |
820-6225 |
Staðsetning: |
Háskólinn í Reykjavík,
Ofanleiti 2,
103 Reykjavík |
Netfang: |
gudrunhogna@ru.is |
|
Guðrún Högnadóttir er þróunarstjóri Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur við viðskiptadeild skólans. Guðrún er heilbrigðisrekstrarhagfræðingur að mennt en hún lauk BSPH og MHA prófgráðum frá University of North Carolina í Chapel Hill. Guðrún lauk jafnframt Associate Certified Coach prófréttindum frá CCU árið 2004. Guðrún hefur starfað við stjórnunarráðgjöf síðan 1998 einkum á sviði stefnumótunar, skipulags- og mannauðsmála og gæðastjórnunar. Hún var einn meðeiganda IMG Ráðgjafar áður Deloitte & Touche Ráðgjöf. Hún var fræðslustjóri Ríkisspítala og forstöðumaður gæða- og þróunarskorar Landspítalans á árunum 1991 til 1997. Guðrún hefur jafnframt tekið þátt í starfi innlendra og erlendra fagfélaga, stjórna og nefnda auk kennslu. |
|
|
|